Einstæðar mæður giftast eldri og verr menntuðum mönnum en barnlausar konur. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem náði til meira en hundrað þúsund kvenna í Bandaríkjunum og stóð yfir í fimmtán ár. Þar kom fram að konur sem áttu börn úr fyrri samböndum voru yfir höfuð mun ólíklegri til að giftast heldur en barnlausar konur. Þær sem það gerðu giftust að jafnaði mun eldri mönnum en þær barnlausu og jafnframt voru mannsefni þeirra með mun lakari menntun.

visir.is 04.10.2005

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0