Vetrarstarf Félags ábyrgra feðra er að hefjast. Fyrsti fundur verður haldinn að Árskógum 4  í Reykjavík.    Á þessum fundi verður rætt um stöðu barna í skilnaðarmálum.  Einnig verður rætt starf félagsins næsta vetur. Allir velkomnir og hvetjum við alla til að mæta.

Félag ábyrgra feðra minnir á síma félagsins,  691 8644.  Síminn er neyðarsími og þar svarar ávallt einn af félagsmönnum í Félagi ábyrgra feðra og leiðbeinir fólki áfram með sín mál. Á hverju ári hringja um 500  manns sem sýnir ótvíræða þörf á slíkri þjónustu.

 

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0