Fundur að Árskógum 4

Félag ábyrgra feðra heldur almennan fund að Árskógum 4 fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.00. Almenn umræða um stöðu forsjárlausra, m.t.t. m.a. meðlagsmála og félagslegrar stöðu. Allir velkomnir og fólk hvatt til að mæta.

Stjórn Félags ábyrgra feðra.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0