Fundur að Árskógum 4
Aðasteinn Sigfússon félagsmálastjóri Kópavogs flytur erindi
Fimmtudaginn 7. desember n.k. Verður opinn fundur FÁF að Árskógum 4, Reykjavík kl. 20.00.    Aðalsteinn Sigfússon sálfræðingur og félagsmálastjóri í Kópavogi heldur framsögu um “FORSJÁRDEILUR” – áhugavert efni sem kemur okkur mörgum við.    Aðalsteinn þekkir þessi mál vel og þær neikvæðu afleiðingar sem miklar forsjárdeilur geta haft.     Félag ábyrgra feðra hvetur  sem flesta að mæta.
Allir velkomnir.
Stjórn Félags ábyrgra feðra.
Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0