Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið kynnir nú á heimasíðu sinni frumvarp til breytinga á barnalögum um framfærslu barns.
Mikil vinna hefur verið lögð í gerð þessa vandaða frumvarps og Félag um foreldrajafnrétti hvetur áhugasama til að skoða frumvarpið vel.
Í frumvarpinu er að finna hvernig meðlag reiknast út frá tekjum beggja og hvernig umgengni er háttað. Við hvetjum áhugasama til að skoða þær aðferðir sem lagar eru til við útreikning meðlags.
Heimir Hilmarsson
formaður Félags um foreldrajafnrétti
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.