Börn eiga skýlausan rétt á umgengni við báða foreldra. Tryggja þarf börnum foreldra sem sagt hafa skilið við hvort annað, sem jafnastan og öruggan aðgang að báðum foreldrum. Meðlög mega ekki koma í veg fyrir að foreldrar hafi efni á því að umgangast börn sín. Setja þarf reglur um að báðir foreldrar taki þátt í ferðakostnaði barna vegna umgengnisréttar foreldra.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.