Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2021

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn, 30. september 2021, kl. 17:30. Fundurinn verður fjarfundur líkt og á síðasta ár. Þeir sem hyggjast taka þátt í fundinum er bent á að senda póst á stjorn@foreldrajafnretti.is og fá um hæl sendan hlekk á fundinn. Athugið að ganga þarf frá félagsgjöldum áður. Dagskrá og fyrirkomulag aðalfundar [...]

2021-09-15T20:42:00+00:00september 15th, 2021|Fréttir|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2020

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 6. október 2020, kl. 17:30. Til stóð að fundurinn færi fram í Ármúla 4, 108 Reykjavík en vegna samkomutakmarkanna og aukinna smita í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að halda s.k. fjarfund. Þeir sem hyggjast taka þátt í fundinum er bent á að senda póst á stjorn@foreldrajafnretti.is og [...]

2020-10-06T10:43:27+00:00september 22nd, 2020|Fréttir, Fundir og ráðstefnur|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2019

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 4. júní 2019, kl. 17:00. Fundurinn fer fram að Árskógum 4, 109 Reykjavík. Dagskrá og fyrirkomulag aðalfundar er tilgreind í 4. gr. laga félagsins. Lög félagsins eru aðgengileg á heimasíðu félagsins.  

2019-05-17T09:35:03+00:00júní 4th, 2019|0 Comments

Félagið hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum

Umsögn Félags um foreldrajafnrétti (PDF) Drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 og fleiri lögum (skipt búseta og meðlag) Félag um foreldrajafnrétti berst fyrir réttindum barna til foreldra sinna og að íslensk stjórnvöld virði ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra í samræmi við Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, barnasáttmálans. Það sem barni er [...]

2019-03-04T23:54:42+00:00mars 4th, 2019|Fréttir|0 Comments

Strasbourg: International conference on Shared Parenting 2018

The fourth International Conference on Shared Parenting will be held in Strasbourg on November 22 and 23, 2018. Being under the auspices of the Secretary General of the Council of Europe, Mr. Thorbjørn Jagland, and supported by the City of Strasbourg, this conference represents a landmark in the implementation of children’s rights in situations of parental [...]

2018-04-13T22:20:26+00:00nóvember 22nd, 2018||0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar þriðjudaginn 4. desember n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 18. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir nýliðið starfár. Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka skráðra félagsmanna. Framboð til stjórnar skal tilkynnast stjórn/formanni í síðasta [...]

2018-12-02T16:39:44+00:00nóvember 20th, 2018|Fréttir|0 Comments

London: Parental Alienation – What Is it? What To Do About It?

Parental alienation is universally recognized as harmful to the children´s health and detrimental to their psychosocial development. But not yet generally known and accepted. Parental alienation being a relatively new area of science needs to be researched in many respects with a multidisciplinary approach as there are so many important fields involved, one of them [...]

2018-04-13T22:28:58+00:00ágúst 30th, 2018|0 Comments

Oslo: Parental Alienation – What Is it? What To Do About It?

Parental alienation is universally recognized as harmful to the children´s health and detrimental to their psychosocial development. But not yet generally known and accepted. Parental alienation being a relatively new area of science needs to be researched in many respects with a multidisciplinary approach as there are so many important fields involved, one of them [...]

2018-04-13T22:17:24+00:00ágúst 29th, 2018||0 Comments

Stockholm: Parental Alienation – What Is it? What To Do About It?

Ráðstefnan er nú aðgengileg á YouTube. Parental alienation is universally recognized as harmful to the children´s health and detrimental to their psychosocial development. But not yet generally known and accepted. Parental alienation being a relatively new area of science needs to be researched in many respects with a multidisciplinary approach as there are [...]

2018-10-02T17:29:10+00:00ágúst 24th, 2018||0 Comments

Svör frambjóðenda við spurningum Félags um foreldrajafnrétti

Félag um foreldrajafnrétti leitaði svara við eftirfarandi fimm spurningum frá einstaklingum og flokkum sem bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Munt þú eða þinn flokkur beita sér fyrir því á komandi kjörtímabili: að barnaverndarnefnd verði faglega skipuð? að barnaverndarnefndum verði fækkað með samvinnu á milli sveitarfélaga? að barnaverndarstarfsmönnum verði fjölgað til að bæta málsmeðferð í barnaverndarmálum? að fjárhagsaðstoð [...]

2019-09-29T13:55:39+00:00maí 24th, 2018|Fréttir|0 Comments

Gleðilegan mæðradag 2018

Til hamingju með mæðradaginn mæður. Í tilefni af mæðradeginum er rétt að benda á að þrátt fyrir að foreldrahlutverkið sé eitt göfugasta hlutverk sem nokkur manneskja tekur að sér, þá þarf stundum ekki mikið út af að bera til að hlutverk þetta verði gjaldfellt með öllu og foreldrið útilokað frá samskiptum við börnin sín með [...]

2018-05-13T17:09:23+00:00maí 13th, 2018|Fréttir|0 Comments

Spurningar til frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningum 2018

Félag um foreldrajafnrétti leitar eftir svari við eftirfarandi spurningum frá einstaklingum og flokkum sem bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Munt þú eða þinn flokkur beita sér fyrir því á komandi kjörtímabili: að barnaverndarnefnd verði faglega skipuð? að barnaverndarnefndum verði fækkað með samvinnu á milli sveitarfélaga? að barnaverndarstarfsmönnum verði fjölgað til að bæta málsmeðferð [...]

2018-05-11T10:26:44+00:00maí 11th, 2018|Fréttir|0 Comments

Parenting in contexts of family violence and inter-parental conflict: Implications for practice

This webinar explored the implications of recent research on women's and children’s experiences of family violence and inter-parental conflict. This webinar was recorded on 14 March 2018 and broadcast on 22 March 2018. A full recording of this webinar is available on our YouTube Channel (link is external). The audio, transcript and presentation slides are [...]

2018-05-12T17:17:18+00:00mars 14th, 2018||0 Comments

Barnasáttmálinn 28 ára

Samningu Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálinn) á 28 ára afmæli í dag á alþjóðlegum degi barnsins og í tilefni af því verður hér fjallað um tengsl Félags um foreldrajafnrétti við Barnasáttmálann. Megin markmið Félags um foreldrajafnrétti er að krefja og hvetja stjórnvöld til að setja löggjöf til að tryggja réttindi barnsins samkvæmt Barnasáttmálanum sbr. [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00nóvember 20th, 2017|Fréttir, Henda|0 Comments

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti verður haldinn þriðjudaginn 26. september 2017 kl. 20:00 Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Kosning skoðunarmanns Kosning fulltrúaráðs Önnur mál Fundarstaður verður auglýstur fljótlega. Stjórn félagsins hvetur félaga til þess að bjóða sig fram til starfa með [...]

2017-09-10T02:32:50+00:00september 26th, 2017||0 Comments

International Conference on SHARED PARENTING 2017

Shared Parenting Research: A Watershed in Understanding Children’s Best Interest? The Preliminary Scientific Program for the International Conference on Shared Parenting (NPO-ICSP 2017) is Now Online! The Scientific Committee for the National Parents Organization and the International Council on Shared Parenting is pleased to announce the preliminary scientific program for the International Conference on Shared [...]

2017-03-06T21:23:21+00:00maí 29th, 2017||0 Comments

Leyfi til að elska

„Foreldraútilokun sem ofbeldi á barni“ - Dr. Edward Kruk, dósent í félagsráðgjöf við University of British Columbia. Edward hefur sérhæft sig í foreldraútilokun og afleiðingum tengslarofs barns við annað foreldrið, bæði fyrir barnið og foreldrið. „Foreldraútilokun sem heimilisofbeldi“ - Dr. Jennifer Jill Harman, dósent í sálfræði við Colorado State University í Bandaríkjunum. Jennifer hefur rannsakað rótgróin samfélagsleg viðhorf til hlutverka kynjanna í foreldrahlutverkinu sem geta bæði stuðlað að og viðhaldið foreldraútilokun.

2018-04-25T21:18:00+00:00apríl 25th, 2017||0 Comments

Do Low-Income Noncustodial Fathers Trade Families?

Do Low-Income Noncustodial Fathers Trade Families? Economic Contributions to Children in Multiple Families in the US Daniel R. Meyer er prófessor við Félagsráðgjafardeild í Winconsin - Madison háskóla og í fyrirlestrinum fjallar hann um rannsókn á því hvernig 7.000 forsjárlausir feður í átta ríkjum Bandaríkjanna haga stuðningi við börn sín. Föstudagur, 17. mars 2017 kl. [...]

2017-03-15T19:21:34+00:00mars 17th, 2017||0 Comments

Miðvikudagshittingur forsjárlausra foreldra

Forsjárlausir foreldrar halda sinn reglulega miðvikudagshitting á kaffihúsinu Café Meskí þar sem allir eru velkomnir sem láta sig varða málefni skilnaðarbarna, einkum og sér í lagi þar sem foreldrar deila. Þeir sem verða fyrir tálmunum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Þetta er ekki síst góður upphafspunktur fyrir þá sem eru að fara af stað eftir skilnað, hafa lent í erfiðleikum með kerfið og leita svara. Fulltrúar Félags um foreldrajafnrétti (foreldrajafnretti.is) verða á staðnum og svara spurningum um starf sitt, hvað er framundan og veita góð ráð. Endilega kíkið bæði á síðuna þeirra og á facebook síðuna (facebook.com/Foreldrajafnretti/) og smellið like þar ef þið áttuð það eftir. Eins og fyrr segir eru allir verlkomnir í spjall, feður, mæður, ömmur, afar, frændur, frænkur og bara allir þeir sem eru tengdir á einhvern hátt börnum sem ekki njóta beggja foreldra sökum ósættis.

2017-02-28T12:28:08+00:00mars 1st, 2017||0 Comments

Dómur Hæstaréttar Íslands krefst þess að barnaverndarlögum verði breytt

Félag um foreldrajafnrétti fagnar því þegar Hæstiréttur Íslands úrskurðar að foreldramisrétti í lögum brjóti í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála. Dómur Hæstaréttar nr. 15/2017 sem kveðinn var upp 15. febrúar síðastliðinn sýnir fram á að forsjárlaus faðir hefur aðild að barnaverndarmáli þar sem barn hefur verið vistað utan heimilis. Hugtakaskýring sbr. Handbók barnaverndar: forsjárlaust foreldri [...]

2018-04-10T00:12:41+00:00febrúar 19th, 2017|Henda|0 Comments
Go to Top