Félag Ábyrgra Feðra er að leita eftir framkvæmdarstjóra fyrir félagið í hlutastarfi ca. 10-20 %. Viðkomandi þarf að:
• Brennandi áhuga á málefninu – fræðilega eða vegna eigin reynslu
• Mikil skipulagshæfni og sjálfsstæði í vinnubröðum nauðsynleg.
• Frumkvæðni og áræðni til að móta starfið og starfssemina.
• Menntun innan sálfræði, félagsráðgjöf eða lögfræði æskileg.
Áhugasamir hafi sambandi við Lúðvík Börk Jónsson gjaldkera félagsins í síma 6643308, eða í tölvupósti lbj@hampidjan.is
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.