Hvernig er að tilheyra stjúpfjölskyldu?

· Félag stjúpfjölskyldna með fræðslufund 2. febrúar kl. 17.15

· Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar í Hringsjá, að Hátúni 10d Rvík – kl. 17.15 – 18.15.

· Björk Erlendsdóttir félagsráðgjafi flytur erindi um rannsókn sína áupplifun og reynslu stjúpbarna og Júlía Sæmundsdóttir háskólanemi lýsir reynslu sinni.

· Allir áhugasamir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

· Boðið verður upp á kaffi og spjall í lok fundar fyrir þá sem hafa áhuga. Frjáls framlög í kaffisjóð.

· Ákveðið hefur verið að hafa slíka fræðslufundi fyrsta fimmtudag í mánuði í Hringsjá kl. 17.15-18.15 2. febrúar,2. mars, 6. apríl og 4. maí.

Með bestu kveðju

Valgerður Halldórsdóttir formaður Félags stjúpfjölskyldna, félagsráðgjafi og ritstjóri www.stjuptengsl.is

Merkurgötu 2b, 220 Hafnarfirði

Sími 6929101

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0