Í fyrra setti  rúmenskur maður eld á sjálfan sig til að mótmæla því  að hann fengi ekki að umgangast son sinn sem móðir hans hafði tekið og farið með til Spánar.  Um þetta má lesa á,  http://www.familyrights4europe.com/.  Maður lést skömmu seinna  af sárum sínum.

 

Nú fyrir nokkrum dögum tók einnig  franskur faðir, Stéphan Lafargue, en hann var stærðfræðikennari.  Um þenna sorgaratburð má lesa á http://sauverpaul.over-blog.com/

og á http://debats.caton-censeur.org/index.php?option=com_content&task=view&id=29&Itemid=46

 

Kveðju bréf   Stepen Lafargue var:

 “

From: s. lafargue [mailto:steph. laf@wanadoo. fr]

Date: Friday December 1, 2006 20:55

Regarding: official statement

 

Goodbye to all, 

 Thank you with all my heart to all those who supported me in my struggle and to all my other friends.      Forgive me to abandon you, but it is really no longer bearable for me to have to become a father without child.    No way out emerges. I would like Paul not to have to grow up in the midst of a perpetual battle field and facing these conditions, I see no other solution then to disappear.     If society had really wanted Paul to have a father, it would not have allowed “justice” to destroy him psychologically.    I embrace you all   Stéphan”“””

 

 

Í báðum tilvikum eru börnin tekin frá feðrum og þeir örmagnast á sál og líkamana, með þeim sorglegu afleiðingum að þeir falla fyrir eigin hendi. Eftir sitja föðurlaus  börnin.   Þetta eru fréttir sem rata ekki í heimsfréttirnar en  er dæmi um alvarlegustu afleiðingar föðursviptingar.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0