Flestar heimilistryggingar eru tengdar lögheimilii einstaklings. Þannig nær trygging forsjárlauss foreldris ekki yfir viðkomandi barn á meðan það er á ferðalagi, nema sérstök trygging sé keypt.
Áður en farið er í frí með barninu:
a)Athugið hjá lögheimilisforeldrinu, áður en þið farið í fríiið, hvaða tryggingar ná yfir barnið.
b)Ef þið eruð í vafa, þá leitið ráðgjafar hjá ykkar tryggingarfélagi. Kannski getur verið nauðsynlegt kaupa sér tryggingu fyrir barnið í ferðalaginu.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.