Fundurinn var  fimmtudaginn 2. nóvember kl 12.30.   Gísli og Lúðvík lögðu áherslu á  sérstöðu félagsins í jafnréttisumræðunni hér á landi, jafnframt því sem almennt sé viðurkennt að bestu hagsmunir barna er að alast upp hjá báðum foreldrum, óháð hjúskaparstöðu foreldranna.    Vöxtur félagsins á undanförnu kallar  á aukin útgjöld og þess vegna er óskað eftir auknum stuðningi frá alþingi.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0