Fundurinn var fimmtudaginn 2. nóvember kl 12.30. Gísli og Lúðvík lögðu áherslu á sérstöðu félagsins í jafnréttisumræðunni hér á landi, jafnframt því sem almennt sé viðurkennt að bestu hagsmunir barna er að alast upp hjá báðum foreldrum, óháð hjúskaparstöðu foreldranna. Vöxtur félagsins á undanförnu kallar á aukin útgjöld og þess vegna er óskað eftir auknum stuðningi frá alþingi.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.