Heimir Hilmarsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, skrifar um ofbeldi sem tengist umgengnistálmunum í Fréttablaðið í dag.

Vald lögheimilisforeldra
Hvaða nafn sem gefa má því andlega ofbeldi sem felst í tilefnislausum umgengnistálmunum, neikvæðri innrætingu, heilaþvotti eða kúgun á börnum, þá hjálpum við engum með hártogunum um það hvaða nafn á að gefa slíku ofbeldi eða afleiðingum þess fyrir börn.

Lesa meira

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0