Föstudaginn 18. nóvember næstkomandi verður haldið fulltrúaráðsþing Heimilis og skóla og Foreldradagurinn 2011, málþing Heimilis og skóla um foreldrafærni.

Foreldradagurinn er málþing Heimilis og skóla ætlað foreldrum. Markmiðið er að veita hagnýtar upplýsingar um uppeldisaðferðir. Hvatt er til umræðu um foreldrafærni og að foreldrar ígrundi foreldrahlutverkið. Komdu og hlustaðu á reynslumikla fyrirlesara og veldu hagnýta vinnustofu. Nánari upplýsingar hér.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0