FLUGKAPPAR.
– krakkar sem fljúga oft innanlands
Stórlækkað verð fyrir börn sem fljúga ein !

Sum börn fljúga reglulega ein á milli landshluta. Flugfélag Íslands vill koma til móts við foreldra og forráðamenn þeirra með sérstöku lágfargjaldi sem heitir Flugkappar, en það er ríflega 40% lægra en hefðbundið barnafargjald.

  • Foreldrar kaupa 10 miða kort ( 5 ferðir fram og til baka)
  • Ætlað börnum á aldrinum 5 – 11 ára
  • Börn 2 – 4 ára verða að ferðast í fylgd með fullorðnum en hægt er að kaupa Flugkappa fyrir þau
  • Ekkert breytingargjald
  • Flugfreyja / þjónn fylgist sérstaklega með barninu á meðan á fluginu stendur og eftir flugið
  • Krakkarnir fá bakpoka og skemmtilegan dvd disk
  • Verð aðeins kr. 29.000 með flugvallarsköttum

Upplýsinga- og bókunarsími  570 3030

Athugið að í hverju flugi er takmarkaður sætafjöldi ætlaður Flugköppum

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0