FLUGKAPPAR.
– krakkar sem fljúga oft innanlands
Stórlækkað verð fyrir börn sem fljúga ein !
Sum börn fljúga reglulega ein á milli landshluta. Flugfélag Íslands vill koma til móts við foreldra og forráðamenn þeirra með sérstöku lágfargjaldi sem heitir Flugkappar, en það er ríflega 40% lægra en hefðbundið barnafargjald.
- Foreldrar kaupa 10 miða kort ( 5 ferðir fram og til baka)
- Ætlað börnum á aldrinum 5 – 11 ára
- Börn 2 – 4 ára verða að ferðast í fylgd með fullorðnum en hægt er að kaupa Flugkappa fyrir þau
- Ekkert breytingargjald
- Flugfreyja / þjónn fylgist sérstaklega með barninu á meðan á fluginu stendur og eftir flugið
- Krakkarnir fá bakpoka og skemmtilegan dvd disk
- Verð aðeins kr. 29.000 með flugvallarsköttum
Upplýsinga- og bókunarsími 570 3030
Athugið að í hverju flugi er takmarkaður sætafjöldi ætlaður Flugköppum
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.