Félagsfundur Félags ábyrgra feðra í nóvember Jóhanna Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi verður gestur fundarins
Fundurinn verður haldinn 1. nóvember að Árskógum 4, kl. 20.00. Jóhanna mun fjalla í erindi sínu um karlmenn og tilfinningalíf karla. Allir velkomnir. Félagsmen hvattir til að mæta.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.