Fundurinn er haldinn að Árskógum 4 á jarðhæð og hefst kl 20:00.  Allir velkomnir en einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld áður en fundur hefst hafa atkvæðisrétt.  Farið verður yfir stöðu foreldrajafnréttismála á Íslandi.   Dagskrá fundarins verður:

 

1.       Skýrsla stjórnar og reikningar liðins starfsárs. 

 

2.       Lagabreytingar

 

3.       Kosning stjórnar og skoðurnarmanna.

 

4.       Önnur mál löglega upp borin

 

 

 

Stjórn Félags um foreldrajafnrétti. 

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0