Fundurinn er haldinn að Árskógum 4 á jarðhæð og hefst kl 20:00. Allir velkomnir en einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld áður en fundur hefst hafa atkvæðisrétt. Farið verður yfir stöðu foreldrajafnréttismála á Íslandi. Dagskrá fundarins verður:
1. Skýrsla stjórnar og reikningar liðins starfsárs.
2. Lagabreytingar
3. Kosning stjórnar og skoðurnarmanna.
4. Önnur mál löglega upp borin
Stjórn Félags um foreldrajafnrétti.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.