Þuríður G. Ágústsdóttir nemi í kynjafræði við University College London hefur leitað til Ábyrgra feðra með könnun sem hún er að vinna að með rannsókn á meistaraprófsritgerð í kynjafræði.
Öll svör við könnuninni eru nafnlaus og munu niðurstöður könnunarinnar aðeins vera notaðar við vinnslu meistararitgerðar hennar. Það tekur um 5 mínútur að svara könnuninni og hana má finna á eftirfarandi vefsíðu:
FEÐUR OG FÆÐINGARORLOF
http://www.questionpro.com/akira/TakeSurvey?id=523925
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.