FEÐRARÁÐSTEFNA 2006

 

Feður í samfélagi nútímans

 

Í tilefni af fyrsta feðradeginum á Íslandi, heldur Félag ábyrgra feðra ráðstefnu um stöðu feðra  og barna á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica, sunnudaginn 12. nóvember, húsið opnar kl. 13:45.

 

Dagskrá:

14:00 Magnús Stefánsson,

 

Félagsmálaráðherra flytur inngang.

 

14:15 Gísli Gíslason,

Formaður Félags ábyrgra feðra, Staða feðra og barna á Íslandi.

14:30 Dr. Sigrún Júlíusdóttir,

 

Prófessor í félagsráðgjöf

. Hagir foreldra – hamingja barna.

15:00 Kaffihlé

15:15 Tom Beardshaw.

 

Frá Fathersdirect í Englandi,

Politics of fatherhood; challenges and opportunities.

15:45 Umræður.

Frú Vigdís Finnbogadóttir verður heiðursgestur ráðstefnunnar.

Pálmi Sigurðsson, framkvæmdarstjóri verður fundarstjóri.

 

Ráðstefnan er haldin af Félagi ábyrgra feðra í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið, Jafnréttisstofu og Glitnir. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0