Í Aftenposten er fjallað um hið litla fæðingarorlof sem feður hafa þar í landi en það er bara um 5 vikurá meðan mæður hafa allt að 12 mánuði. Karita Bekkemellen jafnréttisráðherra, segir þetta verði endurskoðað eins og annað í jafnréttismálum þar í landi.
 
Það er ótrúlega mikilvægt að skilja hvernig nútíma föðurhlutverkið á að vera segir Karita. Ríkisstjórnin í Noregi vill auka feðra orlofið í 10 vikur . Það er í anda svonefndrar Soria Moria samnings.

Fæðingarorlof er sjálfsagt eini þáttur, þar sem Ísland er framarlega, kannski fremst í heiminum. Þakka ber það sem vel er gert.

Nánar um greinina í Aftenposten er að finna á:
http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article1194404.ece

Sjá nánar: http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article1194404.ece

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0