Stofnfundur samtakanna Platform for European Fathers verður haldinn í dag, mánudaginn 27. júní í höfuðstöðvum Evrópusambandsins í Brussel.

Fulltrúar 17 samtaka frá 12 löndum innan Evrópu munu koma þar saman til að stilla saman strengi í baráttunni fyrir bættum gagnkvæmum rétti feðra og barna til að njóta samvista hvors annars.

Félag um foreldrajafnrétti er eitt af stofnfélögum samtakanna og sendir fulltrúa á fundinn fyrir Íslands hönd.

Heimasíða samtakanna Platform for European Fathers verður: http://www.europeanfathers.eu/

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0