FEÐRARÁÐSTEFNA 2006
Feður í samfélagi nútímans
Í tilefni af fyrsta feðradeginum á Íslandi, heldur Félag ábyrgra feðra ráðstefnu um stöðu feðra og barna á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica, sunnudaginn 12. nóvember, húsið opnar kl. 13:45.
Dagskrá:
14:00 Magnús Stefánsson,
Félagsmálaráðherra flytur inngang.
14:15 Gísli Gíslason,
Formaður Félags ábyrgra feðra, Staða feðra og barna á Íslandi.
14:30 Dr. Sigrún Júlíusdóttir,
Prófessor í félagsráðgjöf
. Hagir foreldra – hamingja barna.
15:00 Kaffihlé
15:15 Tom Beardshaw.
Frá Fathersdirect í Englandi,
Politics of fatherhood; challenges and opportunities.
15:45 Umræður.
Frú Vigdís Finnbogadóttir verður heiðursgestur ráðstefnunnar.
Pálmi Sigurðsson, framkvæmdarstjóri verður fundarstjóri.
Ráðstefnan er haldin af Félagi ábyrgra feðra í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið, Jafnréttisstofu og Glitnir. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.