MÁLSTOFURÖÐ
ÞEMA VORSINS 2013


Fæðingarorlof og foreldrajafnrétti
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
í samstarfi við MARK, Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna

 

Feður, mæður og fæðingarorlof – löggjöf og nýting
Ingólfur V. Gíslason, dósent í Félags- og mannvísindadeild
Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12:10-13:00, Háskólatorg, stofa 104


Frá vöggu til leikskóla
Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
Herdís Sólborg Haraldsdóttir, MA í opinberri stjórnsýslu
Þriðjudaginn 7. mars kl. 12:10-13:00, Háskólatorg, stofa 104


Fæðingarorlof á Norðurlöndum:
Er Ísland fremst meðal jafningja?
Guðný Björk Eydal, prófessor í Félagsráðgjafardeild
Fimmtudaginn 18. apríl kl. 12:10-13:00, Oddi, stofa 101


The Danish parental leave – the consequences
of abolishing the father’s quota
Tine Rostegaard, professor Mso, AAlborg University. Centre for comparative studies (CCWS)
Málstofa og morgunkaffi
Mánudaginn 3. júní kl. 08:30-10:00, Oddi, stofa 101

 

Bestu kveðjur

Fríða Björk Arnardóttir
Verkefnisstjóri

Félagsráðgjafardeild
Félagsvísindasvið
Háskóli Íslands
Gimli v. Suðurgötu (G-118)
101 Reykjavík
Sími: 525-5408, netfang: fridaba@hi.is

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0