Í frétt BBC 9. desember 2004. segir að einum „milljarði barna sé neitað um bernsku“. Yfir einn miljarður barna þjáist um heim allan vegna grimmilegra aðstæðna fátæktar, styrjalda og alnæmis, segir í skýrslu Sameinuðu þjóðanna.

„Of margar ríkisstjórnir taka upplýstar, meðvitaðar ákvarðanir sem beinlínis skaða bernskuna“ segir Carol Bellamy, framkvæmdastjóri Unicef.

Sjá nánar: http://www.gudfraedi.is/annall/ornbardur/2005-01-09/15.34.45

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0