10. nóvember 2006
E-6725/2005 Héraðsdómur Reykjavíkur
Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari
Málsaðilar deildu um forsjá tveggja sona sinna, sem fæddir voru 1995 og 1997. Báðir foreldrar voru taldir hæfir til þess að fara með forsjána, en talið var að hagsmunum drengjanna væri best borgið ef stefnandi færi með forsjá þeirra beggja og því var henni dæmd forsjá þeirra.
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200506725&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.