• 73% allra foreldra  sem hafa skilið síðustu 2 árin segjast vilja geta valið um að barnið eigi 2 lögheimili
  • 77% allra foreldra  sem hafa skilið síðustu 2 árin vilja dómaraheimild
  • 24% allra foreldra  sem hafa skilið síðustu 2 árin eru með 50% / 50% umgengni
  • 42% allra foreldra sem hafa skilið síðustu 2 árin eru með umgengni sem byggist á lengdum helgum

Dr. Sigrún Júlíusdóttir prófessor í félagsráðgjafardeild og formaður stjórnar RBF hélt erindi þann 27 október 2008 á málþingi félags- og tryggingamálaráðuneytisins um fjölskyldumál. Þar fjallaði hún um hvernig uppeldisaðstæður íslenskra barna tengjast fjölskyldugerð og síðan beindi hún athygli að forsjár-og samvistamálum sem áhrifavaldi um velferð barna.Rannsóknum á uppeldisaðstæðum barna á Íslandi allra síðustu áratuga ber saman um að þegar á heildina er litið eiga börn einstæðra foreldra undir högg að sækja í samanburði við börn sem búa með eða njóta daglegs atlætis beggja foreldra.

Hægt er að nálagst fyrirlesturinn í heild hér og einnig glærurnar:
Fyrirlesturinn
Glærur

Sjá einnig viðtal við Sigrúnu í Vísindamaður mánaðarsins á nýjum vef stúdentaráðs

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0