Í Bretlandi er vaxandi umræða mikilvægi þess að auka sýnileika í dómum og dómstólum sem fjalla um sifjamál.   Margir feður hafa í áranna rás kvartað undan því að dómarar og dómstólar mismuni kynjunum og þeir gæti ekki að bestu hagsmunum  barna.     Af því tilefni heldur  Families needs fathers (www.fnf.org.uk) ráðstefnu um þessi mál. Um ráðstefnuna má lesa á þessar slóð

Breskir stjórnmálamenn telja einnig að það sé mikilvægt að börn viti hvað er að gerast í dómsölum og þau fái ríkari möguleika á að tjá sig. sjá:

http://www.gnn.gov.uk/environment/detail.asp?ReleaseID=238102&NewsAreaID=2&NavigatedFromDepartment=True

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0