Börn gefa feðrum aukinn kraft til að ná frama á vinnumarkaði. Börn eru ekki hindrun í vegi feðra á vinnumarkaði, þvert á móti örva þau menn til frekari frama. Þetta kemur fram í bókinni “Den nye karrierefar”, sem nýkominn er út í Noregi. Í henni kemur fram að það er samhengi á milli virkni feðra í uppeldi barna sinna og frama þeirra á vinnumarkaði.

Sjá nánar: http://www.frifagbevegelse.no/lonytt/arbeidslivet/article1836720.ece

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0