Félagsráðgjafafélag Íslands telur að hagsmunir barna eigi að vera hafðir að leiðarljósi í þeim niðurskurði sem framundan er og lýsir því andstöðu við frekari skerðingu réttinda í fæðingarorlofi. Mikilvægt er að tryggja barni tengsl og samveru  við báða foreldra og gera báðum foreldrum mögulegt að samræma fjölskyldu – og atvinnulíf.  Börn gæta ekki hagsmuna sinna sjálf og er ábyrgð stjórnvalda, fjölmiðla  og samfélagsins alls mikil þegar kemur að málefnum sem þau varða  

 

 

 

Valgerður Halldórsdóttir framkvæmdastjóri FÍ s. 6929101

 

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0