Erlendis er víða orðið viðurkennt að hið svokalllaða helgarpabbafyrirkomulag eru alls ekki bestu hagsmunir barna. Barn þarf mun ríkara og innihaldsmeira samneyti við föður sinn. Hjálagt er plakat sem Bandarísk samtök www.acfc.org settu upp við einn þjóðveg. Kannski þarf að gera slíkt hér á landi til að vekja upp umræðuna?

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0