„Beiðni um skýrslur, upplýsinga“ – Bréf (gerð 2)

Þetta er annað bréf til að óska eftir aðgangi að lækna- og skólaskýrslum barnsins þíns. Þetta bréf er styttra og ekki eins aðgangshart og staðalbréfið okkar. Ef þú ert í góðu sambandi við lækninn eða skólann sem þú óskar eftir skýrslum frá, þá er þetta kannski betra bréf.

Ef bréfið nær ekki tilætluðum árangri mælum við með að þú fylgir því eftir með einu af staðalbréfunum. Afritaðu textann inn í ritvinnsluforritið þitt og breyttu upplýsingum í [hornklofum] svo þær passi við þitt eigið mál.

[Nafn þitt]
[Heimilisfang þitt]
[Póstnúmer og staður]
[Símanúmer þitt]
[Netfang þitt]

[Nafn skólastjórans eða læknisins]
[Heimilisfang skólans eða læknisins]
[Póstnúmer og staður]

Efni: Aðgangur að skýrslum – [nafn barnsins]

Dags.: xx/xx/xxxx

Kæri/Kæra [Hr./frk. kennari, læknir, eða nafn skólastjóra],

Mér er nýlega orðið kunnugt um að [sonur minn/dóttir mín], [nafn barns], [sé sjúklingur yðar] EÐA [gangi í skóla yðar]. Ég læt fylgja bréfinu, yður til handa, afrit af greinum Barnalaga um rétt minn til fulls aðgangs að öllum skýrslum varðandi barn mitt. Ég þætti mikils um vert ef þér gætuð sent mér afrit af öllum skjölum varðandi barn mitt allt frá upphafi veru hennar hjá yður; vinsamlegast sendið upplýsingar á ofangreint nafn og póstfang við fyrsta tækifæri.

Vinsamlegast látið mig vita um þann kostnað sem af þessu hlýst og ég mun greiða hann umsvifalaust. Hikið ekki við að hafa samband við mig ef einhverjar spurningar vakna um þetta efni.

Með fyrirfram þökk,

[Nafn þitt]
Forsjárlaust foreldri
Hjálagt: Afrit af 57., 75. og 78. gr. Barnalaga.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0