Fjallað er um viðurkenninguna á Rúv.
Félag um foreldrajafnrétti getur vel tekið undir þessa viðurkenningu til Ágústs Ólafs og þá sér í lagi fyrir vinnu hans í nefnd á vegum Félagsmálaráðuneytinu þar sem Ágúst Ólafur tók undir nánast öll stefnumál Félags um foreldrajafnrétti. Ágúst Ólafur og þáverandi formaður Félags um foreldrajafnrétti voru sammála í 11 tillögum af 12 sem nefndin skilaði frá sér.
Skýrsla nefndar Félagsmála-ráðuneytis undir stjórn Ágústs Ólafs. Apríl 2009
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.