Fjallað er um viðurkenninguna á Rúv.

Félag um foreldrajafnrétti getur vel tekið undir þessa viðurkenningu til Ágústs Ólafs og þá sér í lagi fyrir vinnu hans í nefnd á vegum Félagsmálaráðuneytinu þar sem Ágúst Ólafur tók undir nánast öll stefnumál Félags um foreldrajafnrétti. Ágúst Ólafur og þáverandi formaður Félags um foreldrajafnrétti voru sammála í 11 tillögum af 12 sem nefndin skilaði frá sér.

Skýrsla nefndar Félagsmála-ráðuneytis undir stjórn Ágústs Ólafs. Apríl 2009

 

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0