Þórhallur Heimisson bloggaði í tilefni dagsins um málefni skilnaðarbarna.

 

Þennan dag minnumst við þeirra atburða sem urðu í Betlehem við fæðingu Jesú, þegar Heródes konungur lét myrða öll ungabörn til að Jesús mætti ekki lifa.

 

Þórhallur segir: “Þessi dagur er helgaður öllum börnum í vanda og vil ég sérstaklega í dag íhuga stöðu barna við skilnað.”

 

Blogg Þorhalls er að finna hér

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0