Í Svíþjóð er nú til endurskoðunar barnabótakerfið. Svíar ætla að auka barnabætur og sérstaklega að auka bæturnar fyrir þá sem eignast mörg börn. Svíar eru einnig að opna á möguleika á að barnabætur fari til beggja foreldra sem eru með sameiginlega forsjá og jafna umönnun.
 
Við sameiginlega forsjá verða foreldrar að ákveða til hvors foreldris barnabæturnar fara. Ef hvorugt foreldri gerir kröfu um barnabæturnar, þá fara þær til móður (forjsáraðilans). Þegar foreldrar hafa sameiginlega forsjá og jafna unönnum verður hægt að skipta barnabótunum á milli þeirra tveggja heimila sem barnið tilheyrir. Sjá nánar á:

http://www.gp.se/gp/jsp/Crosslink.jsp?d=119&a=239427

og

http://www.gp.se/gp/jsp/Crosslink.jsp?d=361&a=239283

Sjá nánar: http://www.gp.se/gp/jsp/Crosslink.jsp?d=119&a=239427

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0