Baráttu dagur kvenna er í dag 8. mars. Til hamingju konur og aðrir landsmenn
Félag ábyrga feðra óskar konum og öllum landsmönnum til hamingju með baráttudag kvenna. Félag ábyrgra feðra styður heils hugar kröfur kvenna um að þær séu að öllu leyti virtar til jafns á við karla.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.