Félag um foreldrajafnrétti boðar til aukaðalfundar miðvikudaginn 20. nóvember. 
Fundurinn fer fram að Árskógum 4 Reykjavík og hefst kl. 20. 
 
Dagskrá fundar: 
1. Kosning nýrra stjórnarmeðlima/embætta. 
2. Drög að stefnumótunarvinnu. 
3. Önnur mál. 
 
Framboð til stjórnarsetu/embætta verða hafa borist á stjorn@foreldrajafnretti.is í síðasta lagi miðvikudaginn 13. nóvember. Athugið : Til að hafa atkvæðarétt og framboðsrétt á fundinum þarf að vera búið að greiða félagsgjöld kr. 2000. Greiðsluseðlar hafa þegar verið sendir í heimabanka félagsmanna.   
 
Stjórn Félags um foreldrajafnrétti 
 
Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0