Á síðasta stjórnarári birtust félagsmenn og stjórnarmenn frá Félagi ábyrgra feðra a.m.k 30 sinnum í fjölmiðlum. Þetta var í sjónvarpi, hljóðvarpi og í blöðum. Þetta er fyrir utan stjórnarfundi og félagsfundi sem félagið hélt. Flest allar vikur var því félagið og málefni þess í brennidepli fjölmiðla eða að öðrum stöfum. Allt er þetta unnið í óeigingjarnri sjálfboðavinnu félagsmanna, þar sem enginn launaður starfsmaður er ennþá hjá félaginu.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.