Á síðasta stjórnarári birtust félagsmenn og stjórnarmenn frá Félagi ábyrgra feðra a.m.k 30 sinnum í fjölmiðlum. Þetta var í sjónvarpi, hljóðvarpi og í blöðum. Þetta er fyrir utan stjórnarfundi og félagsfundi sem félagið hélt. Flest allar vikur var því félagið og málefni þess í brennidepli fjölmiðla eða að öðrum stöfum. Allt er þetta unnið í óeigingjarnri sjálfboðavinnu félagsmanna, þar sem enginn launaður starfsmaður er ennþá hjá félaginu.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0