Þar sem jólin er nú alveg á næstu dögum, þá þykir okkur rétt að minna á grein sem Stefán Guðmundsson skrifaði í Morgunblaðið árið 2005 um fáránlega afstöðu stjórnvalda til umgengni barna við foreldra sína um jólin. Greinin vakti mikla athygli á sínum tima. Stjórnvöld eru þó enn steingerð í þessum málum.

“Það er auðvitað heljarinnar fáviska að haga málum með þessum hætti…”

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0