Þar sem jólin er nú alveg á næstu dögum, þá þykir okkur rétt að minna á grein sem Stefán Guðmundsson skrifaði í Morgunblaðið árið 2005 um fáránlega afstöðu stjórnvalda til umgengni barna við foreldra sína um jólin. Greinin vakti mikla athygli á sínum tima. Stjórnvöld eru þó enn steingerð í þessum málum.
“Það er auðvitað heljarinnar fáviska að haga málum með þessum hætti…”
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.