Kyrrðarstund

til minningar um þá sem hafa fallið frá fyrir eigin hendi

Í tilefni alþjóðlegs dags sjálfsvígsforvarna verður haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni á föstudaginn 10. september 2010, frá kl. 20:00 – 20:30, á vegum þjóðkirkjunnar, landlæknisembættisins, geðsviðs LSH, Geðhjálpar og Hugarafls.

Að lokinni athöfn í kirkjunni verður gengið niður að Tjörn þar sem kertum verður fleytt til minningar um þá er fallið hafa frá fyrir eigin hendi.

Dagskrá kyrrðarstundarinnar verður á þessa leið:

·         Elín Ebba Gunnarsdóttir rithöfundur og aðstandandi segir frá reynslu sinni.

·         Bergþór Böðvarsson, fulltrúi notendaþjónustu geðsviðs LSH les upp.

·         sr. Sigfinnur Þorleifsson flytur hugvekju.

·         Tónlistaratriði:

o   Hera Ólafsdóttir syngur.

o   Ármann Ingvi Ármannsson  syngur.

o   Kári Þormar dómorganisti flytur tónlist.

Nánari upplýsingar veita Halldór Reynisson s. 856-1571

Sjálfsvíg – sjálfsvígsforvarnir Elín Ebba Gunnarsd

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0