Glæný og áhugaverð greinargerð frá Jafnréttisstofu um forsjármál annarsvegar og jafnrétti kynjanna hinsvegar. Jafnréttisstofa hefur tekið frábærum breytingum síðustu mánuði og misseri, rökstuðningur og viðhorf með allt öðrum hætti en áður. Í lok greinargerðarinnar leggur Jafnréttisstofa til að lög um sameiginlega forsjá verði endurskoðuð með m.t.t. hagsmuna barnanna.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.