Ráðstefna
Háskólinn í Reykjavík 10. febrúar 2012 salur V101
13:30 – 16:00
Félag um foreldrajafnrétti efnir til ráðstefnu vegna fyrirhugaðra breytinga á barnalögum varðandi forsjá, umgengni og fleira. Ráðstefnan mun fjalla um heimild dómara til að ákveða hvort foreldrar fari sameiginlega með forsjá barns en jafnframt verður komið inn á aðra þætti fyrirhugaðra breytinga.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.