Aðild að Félagi um foreldrajafnrétti er stuðningur við rétt barna til að njóta forsjár foreldra sinna og við rétt foreldra til að sinna forsjárskyldum sínum gagnvart börnum sínum á grundvelli Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
Vinsamlega leggið félagsgjöld kr. 6.000,- eða frjáls framlög einn á reikning: 0515-26-006209, Kt. 620997-2779