Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar miðvikudaginn 23. október n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2013. Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka skráðra félagsmanna. Framboð til stjórnar skal tilkynnast stjórn/formanni í síðasta lagi viku fyrir aðalfund.
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns/stjórnar.
2. Skýrsla gjaldkera.
3. Kosning formanns.
4. Kosning stjórnar.
5. Önnur mál.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.