Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi frestað. Aðalfundur verður því haldinn þriðjudaginn 30. október 2012 kl. 20:00.
Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti verður haldinn þriðjudaginn 30. október kl. 20:00 í Árskógum 4, Reykjavík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir á fundinn en aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald hafa kosningarrétt.
Vinsamlega kynnið ykkur lög félagsins og siðareglur ef þið hafið áhuga á að vera með.
Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast hafið samband í 691-8644 eða stjorn@foreldrajafnretti.is síðasta lagi viku fyrir aðalfund.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.