Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti verður haldinn fimmtudaginn 27. október kl. 20:00.
Fundurinn verður haldinn í Árskógum 4, Reykjavík.
Allir velkomnir á fundinn en aðeins þeir sem hafa geitt félagsgjald hafa kosningarrétt.
Vinsamlega kynnið ykkur lög félagsins ef þið hafið áhuga á að vera með.
Kynnið ykkur skýrslu stjórnar fyrir aðalfund.
Lög félagsins er að finna hér.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.