Föstudaginn 27. október hittu þeir Rúnar Muccio og Gísli Gíslason stjórnarmenn í Félagi ábyrgra feðra, forseta Íslands. Fundurinn var á skrifstofu forsetans að Sóleyjargötu í Reykjavík og var að frumkvæði Rúnars, sem vildi kynna forsetanum sín málefni. Almenn málefni feðra voru rædd bæði út frá uppeldis og jafnréttissjónarmiðum. Móttökur forsetans voru hlýjar og var hann áhugasamur um málefni feðra og barna.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0