Blaðið Ábyrgir feður, kom út í dag. Dómsmálaráðherra Birni Bjarnasyni, var afhent á blaðamannafundi, fyrsta eintakið.
Að öllum líkindum er blaðið Ábyrgir feður, fyrsta jafnréttis blað karla á Íslandi.
Félagsmenn munu dreifa blaðinu, einnig er hægt að nálgast blaðið á vefnum, sjá http://www.abyrgirfedur.is/AT.asp?action=ViewItem&atID=448. Einnig er hægt að panta eintak af blaðinu. Það er sent frítt til félagsmanna, en kostar kr 1000 fyrir aðra.
Blaðið má hlaða niður hér: Ábyrgir feður
f.h stjórnar
Gísli Gíslason
Formaður
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.