Blaðið Ábyrgir feður, kom út í dag. Dómsmálaráðherra Birni Bjarnasyni, var afhent á blaðamannafundi, fyrsta eintakið.

Að öllum líkindum er blaðið Ábyrgir feður, fyrsta jafnréttis blað karla á Íslandi.

Félagsmenn munu dreifa blaðinu, einnig er hægt að nálgast blaðið á vefnum, sjá http://www.abyrgirfedur.is/AT.asp?action=ViewItem&atID=448. Einnig er hægt að panta eintak af blaðinu. Það er sent frítt til félagsmanna, en kostar kr 1000 fyrir aðra.

 
Blaðið má hlaða niður hér: Ábyrgir feður

f.h stjórnar
Gísli Gíslason
Formaður

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
0Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0