Fréttir
Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2020
Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 6. október 2020, kl. 17:30. Til stóð að fundurinn færi fram í Ármúla 4, 108 Reykjavík en vegna samkomutakmarkanna og aukinna smita í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið [...]
Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2019
Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn, 4. júní 2019, kl. 17:00. Fundurinn fer fram að Árskógum 4, 109 Reykjavík. Dagskrá og fyrirkomulag aðalfundar er tilgreind í 4. gr. laga félagsins. Lög félagsins eru [...]
Félagið hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum
Umsögn Félags um foreldrajafnrétti (PDF) Drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 og fleiri lögum (skipt búseta og meðlag) Félag um foreldrajafnrétti berst fyrir réttindum barna til foreldra sinna og að íslensk stjórnvöld [...]
Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018
Félag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar þriðjudaginn 4. desember n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 18. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa [...]
Svör frambjóðenda við spurningum Félags um foreldrajafnrétti
Félag um foreldrajafnrétti leitaði svara við eftirfarandi fimm spurningum frá einstaklingum og flokkum sem bjóða sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Munt þú eða þinn flokkur beita sér fyrir því á komandi kjörtímabili: að barnaverndarnefnd verði [...]
Opið bréf: Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð
Norrænu barna- og feðrasamtökin hafa sent sameiginlegt bréf til Norrænu ráðherranefndarinnar og til meðlima Norðurlandaráðs með tilmælum um nútímavæðingu Norrænna fjölskyldulaga.