Vodafone mismunar börnum
Frá Tuma Kolbeinssyni
Frá Tuma Kolbeinssyni: "KRAKKAFRELSI heitir nýtt tilboð símafyrirtækisins Vodafone og gengur út á að fólk sem er í svokallaðri Gull þjónustu Vodafone getur fengið kr. 1500 inneign mánaðarlega fyrir GSM síma barna í fjölskyldunni."
Mál af þessu tagi er því miður ekkert einsdæmi hjá fyrirtækjum eða opinberum stofnunum. Stundum stafar þetta einfaldlega af hugsunarleysi en stundum af forpokun og vanvirðingu gagnvart fjölskyldum þar sem foreldrar búa ekki saman.
TUMI KOLBEINSSON
kennari.