Til Sigmundar og Bjarna: „Óhreinu börnin hennar Evu“

/, Mannréttindi/Til Sigmundar og Bjarna: „Óhreinu börnin hennar Evu“

Til Sigmundar og Bjarna: „Óhreinu börnin hennar Evu“

Félag um foreldrajafnrétti vill minna formenn verðandi ríkisstjórnarflokka á að um 40% barna á Íslandi eiga foreldra á tveimur heimilum.

  • Þessi börn eiga rétt á báðum foreldrum sínum eins og önnur börn.
  • Foreldrum þessara barna ber að axla ábyrgð á börnum sínum óháð búsetu.
  • Stjórnvöldum ber að gera foreldrum kleift að sinna ábyrgð sinni gagnvart börnum sínum með reisn og óháð búsetu.

 

Félag um foreldrajafnrétti hefur barist fyrir því að löggjafinn taki mið af þeirri staðreynd að mörg börn eiga tvö heimili.

Bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur lofa bótum fyrir heimilin. En hvaða heimili?

Á Íslandi eru um 33.000 börn og um 14.000 foreldrar sem kerfisbundið er horft framhjá.

Það er kominn tími til þess að þessu fólki verði gefið rúm í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Íslands.

— Heimir Hilmarsson

2018-04-10T00:12:41+00:00maí 10th, 2013|Henda, Mannréttindi|0 Comments

Leave A Comment